Norræn geislavarnaráðstefna 2019

Norræna geislavarnafélagið (NSFS) heldur ráðstefnu í Finnlandi næsta sumar.  Ráðstefnan er haldin rétt fyrir utan Helsinki í Hanaholmen 10. – 14. júní 2019. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Next level in radiation protection“ og tekið er á móti ágripum til kynningar á ráðstefnunni til 31.  janúar 2019. Norræna geislavarnafélagið lætur sig varða öll svið geislavarna og á

2018-12-20T12:55:23+00:0020.12.2018|Tags: |0 Comments

Starfsmenn Geislavarna á ráðstefnu NSFS

Nýlega sóttu sex starfsmenn Geislavarna 17. ráðstefnu Norræna geislavarnafélagsins, Nordisk selskap for strålevern (NSFS) í Hróarskeldu. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga og hana sóttu um 120 manns frá 16 löndum. Starfmenn Geislavarna fluttu fimm erindi og birtu tvö veggspjöld á ráðstefnunni.

2016-11-04T07:24:00+00:0010.09.2015|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Starfsmenn Geislavarna á ráðstefnu NSFS

Sigurður hlaut Bo Lindell verðlaunin

Sigurði M. Magnússyni, forstjóra Geislavarna, voru veitt Bo Lindell verðlaunin á ráðstefnu Norræna geislavarnafélagsins (NSFS) í síðustu viku. Í umsögn segir að Bo Lindell verðlaunin séu veitt í viðurkenningarskyni fyrir mikið framlag til geislavarna á Norðurlöndum og á alþjóðlegum vettvangi um langan tíma samhliða mikilvægum störfum í þágu Norræna geislavarnafélagsins.

2016-11-04T07:24:00+00:0002.09.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Sigurður hlaut Bo Lindell verðlaunin
Go to Top