Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2017-12-15T09:36:05+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislun er og hefur alltaf verið hluti af náttúrulegu umhverfi Jarðar. Þessi náttúrulega geislun sem allir verða fyrir er oft kölluð bakgrunnsgeislun, en megin uppistaða hennar er náttúruleg geislun sem berst utan úr himingeimnum (geimgeislun), geislun frá geislavirkum efnum í jarðvegi, bergi og byggingarefnum, geislun frá geislavirkum efnum í líkama mannsins og geislun

2019-10-02T10:47:06+00:0008.06.2016|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Heilbrigðiseftirlit Suðunesja óskaði þann 22. september álits Geislavarna ríkisins á því hvort hætta sé á að neysluvatn úr vatnsbóli í grennd við Reykjanesvirkjun sé geislavirkt umfram það sem eðlilegt getur talist. Í svari Geislavarna sem dagsett er 25. september segir: „ Á árunum 2003 – 2004 fóru fram mælingar á náttúrulegum geislavirkun efnum efnum (radon)

2016-11-04T07:23:55+00:0025.09.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Ný skýrsla um radonmælingar – mjög lítið af radoni í húsum á Íslandi

Skýrsla um rannsókn Geislavarna ríkisins á styrk radons í húsum á Íslandi sem fram fór 2012 – 2013 hefur nú verið gefin út. Niðurstöður mælinganna sýna að styrkur radons í húsum hér á landi er mjög lítill, sér í lagi samanborið við nágrannalöndin og langt undir viðmiðunarmörkum Evrópusambandsins.

2016-11-04T07:24:25+00:0008.07.2014|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Ný skýrsla um radonmælingar – mjög lítið af radoni í húsum á Íslandi

Niðurstöður radonmælinga: Lítið af radoni á Íslandi

Undanfarið ár hafa Geislavarnir ríkisins staðið fyrir mælingum á geislavirku loftegundinni radon í híbýlum manna á Íslandi. Mælingarnar fóru þannig fram að sjálfboðaliðar víða um landið fengu senda til sín geislanema sem þeir komu fyrir heima hjá sér, á jarðhæð eða í kjallara. Nemarnir voru í söfnun í um það bil eitt ár og síðan sendir í aflestur. Niðurstöðurnar úr þeim aflestri voru að berast.

2016-11-04T07:24:48+00:0008.08.2013|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Niðurstöður radonmælinga: Lítið af radoni á Íslandi

Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið

Geislavarnir ríkisins vinna að heildstæðu mati á geislaálagi almennings vegna geislunar af náttúrulegum toga. Nýverið lauk einum áfanga þessa verkefnis, en í honum voru gerðar mælingar á gammageislun á víðavangi og nemum komið fyrir í hús til að mæla radongas í híbýlum.

2017-12-15T09:33:10+00:0029.01.2013|Tags: , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið