Yfirlýsing norrænna geislavarnastofnana: Geislun í kringum farsíma og annan sendibúnað er ekki skaðleg

Í sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna segir að samanteknar niðurstöður rannsókna sem birst hafa í vísindaritum til þessa sýni ekki skaðleg heilsufarsáhrif frá rafsegulgeislun við þráðlaus samskipti sem eru að styrk fyrir neðan þau viðmiðunarmörk sem tekin hafa verið upp á Norðurlöndum.

2017-08-22T15:51:57+00:0017.12.2013|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Yfirlýsing norrænna geislavarnastofnana: Geislun í kringum farsíma og annan sendibúnað er ekki skaðleg