Mælingar á rafsegulgeislun frá fjarskiptasendum á Úlfarsfelli
Í lok júlí gerðu Geislavarnir ríkisins mælingar á rafsegulgeislun frá fjarskiptasendum á Úlfarsfelli. Mælingar voru gerðir á styrk rafsviðs á mismunandi stöðum umhverfis mastrið sem sendarnir eru festir á. Áður en mælingarnar voru gerðar var svæðið skannað til að meta breytileika og að finna þá staði sem voru með hæst gildi. Alþjóðageislavarnaráðið fyrir ójónandi