Mælingar á rafsegulgeislun frá fjarskiptasendum á Úlfarsfelli

Í lok júlí gerðu Geislavarnir ríkisins mælingar á rafsegulgeislun frá fjarskiptasendum á Úlfarsfelli. Mælingar voru gerðir á styrk rafsviðs á mismunandi stöðum umhverfis mastrið sem sendarnir eru festir á. Áður en mælingarnar voru gerðar var svæðið skannað til að meta breytileika og að finna þá staði sem voru með hæst gildi.  Alþjóðageislavarnaráðið fyrir ójónandi

Rafsegulóþol

Með aukinni hagnýtingu fjarskiptatækni sem nýtir rafsegulsvið á útvarpstíðni hafa Geislavörnum borist fyrirspurnir og erindi frá fólki sem á við heilsufarsvandamál að glíma sem það tengir óþoli fyrir rafsegulsviði.  Á heimasíðu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, er að finna nokkuð ítarlegar upplýsingar og ráðleggingar varðandi rafsegulóþol, sjá https://www.who.int/peh-emf/publications/facts/fs296/en/ Á Vísindavefnum er svar við spurningunni: Er til

Mælingar á rafsegulsviði frá farsímasendum

Geislavarnir ríkisins gerðu 51 mælingu á rafsegulsviði frá farsímasendum á 16 stöðum sumarið 2018 í samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun. Niðurstöður mælinganna sýndu að styrkur rafsegulsviðsins var í öllum tilvikum langt innan viðmiðunarmarka ICNIRP fyrir almenning. Með hliðsjón af þessum niðurstöðum telja Geislavarnir ríkisins að ekki sé, að svo stöddu, tilefni til frekari aðgerða eða mælinga á styrk rafsegulsviðs frá farsímasendum á Íslandi.  

Eru rafsegulsvið skaðleg?

Birt hefur verið nýtt álit vísindanefndar Evrópusambandsins um nýgreinda og vaxandi heilbrigðisáhættu (SCENIHR) um áhættu af völdum rafsegulsviða. Vísindanefndin leggur þar mat á viðeigandi vísindaleg gögn, greinir heildarniðurstöður og tekur afstöðu til þeirra með tilliti til almannaheilsu. Ensk útgáfa af þessum texta er aðgengileg hér og einnig má lesa meira um álitið hér. Textinn hér fyrir neðan er

2016-11-04T07:23:40+00:0011.09.2016|Tags: , , , |0 Comments

Mælingar á rafsegulsviði frá þráðlausu interneti í skólum

Rafsegulsviðsmælingar í skólum sem gerðar voru á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2014 leiddu í ljós að styrkur sviðanna var mjög lítill og langt innan við alþjóðleg viðmiðunarmörk. Árið 2014 áttu Geislavarnir ríkisins og tæknideild Kópavogsbæjar samstarf um að mæla styrk rafsegulsviðs frá þráðlausum netum og farsímum í leikskólum sem og grunnskólum. Markmið mælinganna var að leggja

2016-11-04T07:23:59+00:0022.09.2015|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Mælingar á rafsegulsviði frá þráðlausu interneti í skólum

Vísindanefnd ESB segir nýlegar rannsóknir ekki styðja tilgátur um skaðsemi rafsegulsviða

Vísindanefnd Evrópusambandsins um nýgreinda og vaxandi heilbrigðisáhættu (SCENIHR) hefur nýlega birt niðurstöður sínar um hugsanleg áhrif rafsegulsviða á heilsu fólks. Yfirlit um niðurstöður nefndarinnar og íslenska þýðingu þess er nú að finna á fræðsluvef Geislavarna ríkisins.

2019-09-11T09:00:38+00:0025.03.2015|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Vísindanefnd ESB segir nýlegar rannsóknir ekki styðja tilgátur um skaðsemi rafsegulsviða

Mat vísindanefndar ESB á heilsufarsáhrifum rafsegulsviða óbreytt

Í bráðabirgðaniðurstöðum nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins (SCHENIR) eru litlar breytingar gerðar á mati á heilsufarsáhættu vegna rafsegulsviða frá síðustu skýrslu nefndarinnar sem kom út árið 2009.

2014-06-18T11:28:19+00:0018.06.2014|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Mat vísindanefndar ESB á heilsufarsáhrifum rafsegulsviða óbreytt