HERCA: Nýjar leiðbeiningar um réttlætingu læknisfræðilegra rannsókna þar sem notuð er jónandi geislun

Nýlega voru birtar á vefsetri Samtaka evrópskra geislavarnastofnana (HERCA) nýjar leiðbeiningar um réttlætingu læknisfræðilegra rannsókna þar sem notuð er jónandi geislun.