Rannsóknaverkefni og stjórnarformennska Norrænna kjarnöryggisrannsókna

Á stjórnarfundi Norrænna kjarnöryggisrannsókna (Nordisk kernsikkerhedsforskning, NKS) í síðustu viku var ákveðið að styrkja samtals átján rannsóknaverkefni á árinu 2015, þar af sex sem Geislavarnir ríkisins taka virkan þátt í. Ennfremur var ákveðið að Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna, gegndi áfram stjórnarformennsku NKS til ársloka 2018.

2016-11-04T07:24:11+00:0021.01.2015|Tags: , , , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Rannsóknaverkefni og stjórnarformennska Norrænna kjarnöryggisrannsókna
Go to Top