Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2016-11-04T07:23:42+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Radon

Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222.  Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) við hrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum í heildargeislaálagi

2016-11-04T07:24:23+00:00 20.08.2014|Efnistök: , , , , , |0 Comments

Öðrum áfanga mats á nátturulegri geislun lokið

Geislavarnir ríkisins vinna að heildstæðu mati á geislaálagi almennings vegna geislunar af náttúrulegum toga. Nýverið lauk einum áfanga þessa verkefnis, en í honum voru gerðar mælingar á gammageislun á víðavangi og nemum komið fyrir í hús til að mæla radongas í híbýlum.

2016-11-04T07:24:56+00:00 29.01.2013|Efnistök: , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Öðrum áfanga mats á nátturulegri geislun lokið