Brjóstarannsóknir (mammography)

Brjóstarannsókn (e. mammography) er röntgenrannsókn af brjóstum kvenna. Rannsóknin er oftast gerð í leit að brjóstakrabbameini, en einnig getur verið um að ræða aðrir sjúkdómar. Hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Ísland er haldið úti hópleit vegna brjóstakrabbameins hjá konum á aldrinum 40 - 70 ára. Notuð eru sérhönnuð röntgentæki sem eingöngu er ætluð til myndgerðar af brjóstum.

Röntgengeislun

Röntgengeislun Það var Wilhelm Conrad Röntgen, þýskur eðlisfræðingur, sem uppgötvaði röntgengeisla fyrstur manna þann 8. nóvember 1895 og tók fyrstu röntgenmyndina af hendi konu sinnar. Hann nefndi þessa nýju uppgötvun X-Strahlen eða X-rays.  Fyrsta röntgenmyndin Röntgenlampi er lofttæmt glerhylki með tveimur rafskautum. Í öðru þeirra er glóðarþráður

2016-11-04T07:23:49+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Röntgengeislun

Geislun – Jónandi

Geislun – Jónandi Það sem við köllum geislun er í raun flutningur á orku, annað hvort sem agnastraumur eða sem rafsegulbylgjur (eins og ljós). Geislun er flokkuð eftir þeim áhrifum sem hún hefur og er oft skipt í tvo flokka: annars vegar jónandi geislun og hins vegar ójónandi geislun. Við jónun er rafeind fjarlægð frá

2016-08-10T10:51:11+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislun – Jónandi

Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Samtök Evrópskra Geislavarnastofnana - HERCA hafa stofnað vinnuhóp til að vinna að samræmdum reglum og leiðbeiningum um notkun á jónandi geislunar við dýralækningar innan Evrópu. Hópurinn á að skila tillögum sínum haustið 2015. Undanfari þessarar vinnu var ábending árið 2013 frá European College of Veterinary Diagnostic Imaging (ECVDI) til HERCA um að löggjöf og reglur

2016-11-04T07:24:16+00:00 18.09.2014|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Framkvæmd röntgenrannsókna

Við röntgenmyndgerð eru það oftast geislafræðingar sem stjórna röntgenbúnaðinum. Þeir velja rétt svæði á líkamanum og stöðu hans fyrir hverja rannsókn, en um leið gæta þeir þess að geislaskammtur sjúklings við myndatökuna verði eins lítill og frekast er unnt. Sérstaklega er mikilvægt að takmarka stærð þess svæðis sem geislað er á eins og mögulegt er,

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri   sjá fræðsluefni fyrir barnshafandi konur  (pdf skjal)   sjá meðganga og geislun (tengill á grein í Læknablaðinu 2001)   Sjá geislavarnavef IAEA (á ensku) rpop.iaea.org   Sjá einnig:  líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Geislun – Jónandi

Það sem við köllum geislun er í raun flutningur á orku, annað hvort sem agnastraumur eða sem rafsegulbylgjur (eins og ljós). Geislun er flokkuð eftir þeim áhrifum sem hún hefur og er oft skipt í tvo flokka: annars vegar jónandi geislun og hins vegar ójónandi geislun. Við jónun er rafeind fjarlægð frá sameind eða frumeind,

2016-12-30T12:20:52+00:00 07.03.2014|Efnistök: , , , |0 Comments

Röntgengeislun

Það var Wilhelm Conrad Röntgen, þýskur eðlisfræðingur, sem uppgötvaði röntgengeisla Fyrsta röntgenmyndin fyrstur manna þann 8. nóvember 1895 og tók fyrstu röntgenmyndina af hendi konu sinnar. Hann nefndi þessa nýju uppgötvun X-Strahlen eða X-rays.    Röntgenlampi er lofttæmt glerhylki með tveimur rafskautum. Í öðru þeirra er glóðarþráður tengdur við rafmagn (sjálfstæðan aflgjafa) sem

Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN

Nýlega var gefið út 3ja fréttaritið á vegum EMAN verkefnisins um geislavarnir vegna læknisfræðilegrar notkunar geislunar. Efni fréttabréfsins að þessu sinni er að mestu um þætti er varða notkun tölvusneiðmyndatækja. Fyrsta fréttabréf EMAN kom út í febrúar á þessu ári og gaf fyrst og fremst yfirlit yfir þau verkefni sem unnið er að innan EMAN

2016-11-04T07:24:45+00:00 01.11.2013|Efnistök: , , , |Slökkt á athugasemdum við Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN
Sækja fleiri fréttir