Röntgendagurinn, 8. nóvember

Næstkomandi laugardag, þann 8. nóvember, er haldið upp á Röntgendaginn um víða veröld. Í tilefni af þessum tímamótum verður haldið opið málþing um fortíð, nútíð og framtíð læknisfræði og myndgreiningar á Íslandi í 100 ár.