Æfingar

Reglulega eru haldnar samskiptaprófanir til að sannreyna virkni samskiptanets geislavarnastofnana á Norðurlöndunum og einnig meðal aðildarþjóða IAEA. Gagnkvæm þátttaka er í stærri viðbúnaðaræfingum Norðurlandaþjóðanna (sjá m.a. skýrslu NKS frá 2014). IAEA gengst ennfremur fyrir ólíkum gerðum æfinga með reglulegu millibili, sem æfa allt frá ímynduðum smáslysum til umfangsmikilla æfinga sem reyna á alþjóðlegt skipulag og