Nýjar leiðbeiningar um skermun geislunaraðstöðu
Nýlega gáfu Geislavarna ríkisins út nýtt leiðbeiningarit í framhaldi af nýrri reglugerð nr. 1299/2015 um geislavarnir vegna notkunar geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun (sjá frétt dags. 14. janúar og 9. febrúar 2016). Ritið ber heitið: GR16:02 Leiðbeiningar um skermun geislunaraðstöðu Við notkun geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun þarf að tryggja að