Vinnustofa um geislaskimun úr lofti

Í apríl sl. var haldin vinnustofa um geislamælingar úr lofti í Nevada í Bandaríkjunum. Fulltrúar Íslands voru frá Geislavörnum ríkisins og sérsveit Ríkislögreglustjóra. Nauðsynlegt er að búa yfir búnaði, þekkingu og þjálfun til að skima eftir geislavirkum efnum á láði, legi og í lofti og var vinnustofa þessi liður í að auka og viðhalda hæfni á því sviði.

2016-11-04T07:24:03+00:0019.05.2015|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Vinnustofa um geislaskimun úr lofti

Skimun og leit

Geislavarnir hafa yfir að ráða afar næmum og fullkomnum búnaði til að leita geislavirkra efna. Búnaðinn má t.d. nota í bíl, flugvél, þyrlu, fótgangandi, á hjóli eða kyrrstæðan. Með honum er hægt að finna og þekkja geislavirk efni úr fjarlægð. Notkun þessa búnaðar er æfð reglulega í æfingum með samstarfsaðilum innanlands og erlendis auk þess sem

2016-10-27T15:56:42+00:0020.06.2014|Tags: , |0 Comments
Go to Top