Sól hækkar á lofti og brátt þarf að huga að sólvörnum

Í lok apríl má búast við að styrkur útfjólublárrar geislunar (UV-index) fari í 3 og hækki síðan í 4 - 5 yfir sumarmánuðina en Geislavarnir ríkisins birta daglega tölur um styrk útfjólublárrar geislunar.