Geislavarnir ríkisins vilja ráða geislafræðing til starfa

Við leitum að einstaklingi sem fellur vel inn í samhentan hóp starfsmanna, sýnir frumkvæði og á gott með að vinna sjálfstætt. Stofnunin okkar er lítil og hjá okkur ríkir góður starfsandi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og hvetjandi starfsumhverfi á fámennum vinnustað með flatt skipurit. Starfið býður upp á möguleika til starfsþróunar og þátttöku í norrænum og alþjóðlegum verkefnum.

2017-08-18T14:07:07+00:0018.08.2017|Tags: , , |0 Comments

Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa

Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst áhuga og metnaðar í starfi. Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði, vönduð og áreiðanleg vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni. Helstu verkefni eru vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar, viðbúnaðar við geislavá og þátttaka í tengdum verkefnum.

2014-07-07T10:36:02+00:0007.07.2014|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa
Go to Top