Maísólin

Með vorinu hækkar sól á lofti og eykst þá styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu. Á vef Geislavarna ríkisins má fylgjast með spá um reiknaðan UV-stuðul dagsins.