Bætt hæfni til greiningar geislavirkra efna

Norrænar kjarnöryggisrannsóknir (NKS) styrkja í ár tuttugu verkefni og Geislavarnir ríkisins taka þátt í fimm þeirra, en þau eru á sviði viðbúnaðar. Vinna við verkefnið GammaUser er nú að hefjast.