Mælingar á rafsegulsviði frá þráðlausu interneti í skólum

Rafsegulsviðsmælingar í skólum sem gerðar voru á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2014 leiddu í ljós að styrkur sviðanna var mjög lítill og langt innan við alþjóðleg viðmiðunarmörk. Árið 2014 áttu Geislavarnir ríkisins og tæknideild Kópavogsbæjar samstarf um að mæla styrk rafsegulsviðs frá þráðlausum netum og farsímum í leikskólum sem og grunnskólum. Markmið mælinganna var að leggja