Svæðisbundin geislaskammtaviðmið fyrir rannsóknir af börnum
Geislavarnastofnanir Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur hafa gefið út svæðisbundin geislaskammtaviðmið (regional diagnostic reference levels) fyrir röntgenrannsóknir og tölvusneiðmyndir af börnum. Viðmiðin eru byggð á upplýsingum um geislaskammta sem safnað var 2018 – 2019. Geislaskammtaviðmiðin má finna í tveim greinum: Í Paediatric diagnostic reference levels for common radiological examinations using the European guidelines eru