Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2017-12-15T09:36:05+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2013-2014

Gefin hefur verið út ný skýrsla á vef Geislavarna: Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2013 og 2014 / Radioactivity in the environment and food in Iceland 2013 and 2014. Í henni eru teknar saman niðurstöður reglubundinna mælinga Geislavarna ríkisins á styrk geislavirks sesíns í andrúmslofti, úrkomu, mjólk, lambakjöti, sjó, fiski, þangi ofl. umrædd ár. Einnig eru í skýrslunni birt myndrit sem sýna allviðamiklið yfirlit yfir vöktunarmælingar stofnunarinnar allt frá 1986 og má þar greina hve styrkur Cs-137 í nokkrum flokkum sýna hefur lækkað frá upphafi mælinga.

2016-11-04T07:24:10+00:0027.02.2015|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2013-2014

Vöktun á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi

Geislavarnir ríkisins hafa með höndum vöktunarmælingar á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi og fylgjast þannig stöðugt með því að styrkur þeirra sé innan eðlilegra marka. Niðurstöður mælinganna má nálgast í skýrslum á vef stofnunarinnar. Vöktun Geislavarna ríkisins á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi hófst árið 1990. Sumarið 1989 fékk stofnunin tækjabúnað frá Alþjóða­kjarn­orku­mála­stofnuninni

2016-08-10T09:23:49+00:0020.06.2014|Tags: , , , |0 Comments
Go to Top