Viðtal um geislavirk efni á Rás 1

Agnarsmátt hylki sem innihélt geislavirkt efni, sesíum 137, er fundið eftir sex daga dauðaleit að því í óbyggðum vestur Ástralíu. Efnið var notað við námuvinnslu og féll af flutningabíl fyrirtækisins Rio Tinto. Sesíum 137 getur verið hættulegt mannfólki, eins og oft á við um geislavirk efni. Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins ræddi þetta

Spurt og svarað: Stríðið í Úkraínu

Með vorinu hækkar sól á lofti og eykst þá styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu. Því er rétt að minna fólk á að varast að hafa húðina óvarða úti í sólinni lengur en í skamma stund. Við minnum sérstaklega á börnin í þessu sambandi en sólbruni veldur húðskemmdum sem geta leitt til húðkrabbameins síðar á ævinni. 

Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2017-12-15T09:36:05+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislun er og hefur alltaf verið hluti af náttúrulegu umhverfi Jarðar. Þessi náttúrulega geislun sem allir verða fyrir er oft kölluð bakgrunnsgeislun, en megin uppistaða hennar er náttúruleg geislun sem berst utan úr himingeimnum (geimgeislun), geislun frá geislavirkum efnum í jarðvegi, bergi og byggingarefnum, geislun frá geislavirkum efnum í líkama mannsins og geislun

2019-10-02T10:47:06+00:0008.06.2016|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geimgeislun

Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn

Niðurstöður radonmælinga: Lítið af radoni á Íslandi

Undanfarið ár hafa Geislavarnir ríkisins staðið fyrir mælingum á geislavirku loftegundinni radon í híbýlum manna á Íslandi. Mælingarnar fóru þannig fram að sjálfboðaliðar víða um landið fengu senda til sín geislanema sem þeir komu fyrir heima hjá sér, á jarðhæð eða í kjallara. Nemarnir voru í söfnun í um það bil eitt ár og síðan sendir í aflestur. Niðurstöðurnar úr þeim aflestri voru að berast.

2016-11-04T07:24:48+00:0008.08.2013|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Niðurstöður radonmælinga: Lítið af radoni á Íslandi

Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið

Geislavarnir ríkisins vinna að heildstæðu mati á geislaálagi almennings vegna geislunar af náttúrulegum toga. Nýverið lauk einum áfanga þessa verkefnis, en í honum voru gerðar mælingar á gammageislun á víðavangi og nemum komið fyrir í hús til að mæla radongas í híbýlum.

2017-12-15T09:33:10+00:0029.01.2013|Tags: , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið