Nýr vefur Geislavarna

Í dag, 19. desember 2012, fór nýr vefur Geislavarna í loftið. Gamli vefurinn var frá því 2003 og hentaði illa kröfum nútímans. Nýi vefurinn er hannaður til að vera aðgengilegur á mismunandi vöfrum, hvort sem þeir eru í tölvu, spjaldtölvu eða síma.