Norrænt sjónarhorn á kjarnorkuslysið í Fukushima

Norrænar kjarnöryggisrannsóknir (NKS) héldu nýverið málþing um helstu verkefni sem styrkt höfðu verið undanfarin tvö ár, og þá sérstaklega hvað megi læra af þeim í ljósi kjarnorkuslyssins í Fukushima.