Almennt um viðbúnað

Viðbúnaður Geislavarna ríkisins miðast við að geta brugðist við ógnum frá geislun sem gætu ógnað lífi, heilsu eða umhverfi. Geislavá vegna notkunar geislavirkra efna á Íslandi getur m.a. skapast vegna slysa, meðhöndlunar af vanþekkingu og förgunar af vangá. Geislavá á Íslandi, bein eða óbein, getur einnig orðið vegna t.d. kjarnorkuslysa í lögsögu Íslands eða erlendis.

2016-08-10T09:27:58+00:0020.06.2014|Tags: , , |0 Comments
Go to Top