Atvik í kjarnorkuveri í Finnlandi
Um hádegisbil fimmtudaginn 10. desember kom upp atvik í ofni 2 í Olkiluoto kjarnorkuverinu á vesturströnd Finnlands. Hátt geislasvið mældist í gufuleiðslu og slökkt var á ofninum vegna þessa. Við skoðun kom í ljós að plastefni brotnaði úr síum í vatnleiðslum sem liggja að eldsneyti kjarnaofnsins. Þegar plastefnið ferðaðist í gegnum gufulagnirnar mældist hækkað