Evrópskar leiðbeiningar

Hér eru yfirlýsingar og leiðbeiningar sem gefnar hafa verið út í samstarfi við aðrar geislavarnastofnanir. Geislavarnir ríkisins eru meðal annars aðili að HERCA sem eru samtök evrópskra geislavarnastofnana.