Tilkynning um innflutning eða framleiðslu geislatækis/tækja

Samanber 7. grein laga nr 44/2002 um Geislavarnir: “Innflutningur geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun er tilkynningaskyldur. Innflytjendur skulu senda Geislavörnum ríkisins tilkynningu eigi síðar en 1. febrúar ár hvert um innflutning og kaupendur tilkynningarskyldra tækja á liðnu ári. Innlendir framleiðendur skulu með sama hætti senda slíka tilkynningu um innlenda kaupendur tilkynningarskyldra tækja.”

  • Upplýsingar um innflytjanda/framleiðanda:

  • Tækjabúnaður

    Ef um er að ræða fleiri en eitt tæki, vinsamlegast sendið lista yfir tæki í viðhengi. Á listanum þarf hið minnsta að koma fram framleiðandi, árgerð og kaupandi hvers tækis.
  • Vinsamlegast látið fylgja upplýsingar um væntanlegan kaupanda liggi þær fyrir.
  • Max. file size: 512 MB.
  • Max. file size: 512 MB.
  • Max. file size: 512 MB.
  • Max. file size: 512 MB.