Innflutningur – Tilkynning 2016-11-04T07:23:26+00:00

Innflutningur – Tilkynning

Samanber 7. grein laga nr 44/2002 um Geislavarnir : “Innflutningur geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun er tilkynningarskyldur. Innflytjendur skulu senda Geislavörnum ríkisins tilkynningu eigi síðar en 1. febrúar ár hvert um innflutning og kaupendur tilkynningarskyldra tækja á liðnu ári. Innlendir framleiðendur skulu með sama hætti senda slíka tilkynningu um innlenda kaupendur tilkynningarskyldra tækja.”

  • Upplýsingar um umsækjanda

  • Tækjabúnaður