Umsókn um leyfi til notkunar öflugs leysibendis

(Sjá nánar reglugerð nr. 1339/2015)

Samkvæmt 2. grein gjaldskrár Geislavarna ríkisins, skulu Geislavarnir ríkisins innheimta gjald vegna mats á umsóknum um leyfi til notkunar leysa og leysibenda. Gjaldið greiðist inn á bankareikning stofnunarinnar nr. 0303-26-9118, kt. 540286-1169. Athugið að ekki verður lagt mat á umsókn fyrr en gjald hefur borist inn á bankareikning stofnunarinnar.

  • Um eiganda / umsækjanda

    Sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 1339/2015 um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Eigandi ber ábyrgð á því að notkun öflugs leysis eða leysibendis, sem og IPL-tækis hvað geisla­varnir varðar sé í samræmi við lög um geisla­varnir og reglugerðir settar samkvæmt þeim. Eigandi skal sjá til þess að nauðsynlegur öryggisbúnaður sé fyrir hendi og að hann sé notaður í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda. Eigandi skal sjá til þess að fyrir hendi séu skriflegar verklagsreglur um alla notkun. Eigandi skal sjá til þess að viðhald tækis og öryggisbúnaðar sé í samræmi við leiðbeiningar fram­leiðanda.
  • (ef annar en eigandi)
  • (ef annar en eigandi)
  • Um leysibendinn

  • (Laser Class)