Umsókn um leyfi til notkunar

  • Upplýsingar um umsækjanda

  • Ath. skráður eigandi greiðir gjöld vegna tækis.
  • Tækjabúnaður

  • Notkun tækjabúnaðar

  • Veljið af listanum það starfsvið sem við á
  • Ef um endurnýjun er að ræða, hvernig og hvert verður gömlu tækjunum ráðstafað?
  • Ef um er að ræða röntgenaðstöðu eða röntgenstofu, sem ekki hefur áður verið samþykkt af Geislavörnum, þá skal fylgja umsókn teikning og nánari upplýsingar, helst á rafrænu formi. Þar þarf að koma fram staðsetning röntgenbúnaðar, skermun og aðstaða, auk upplýsinga um hvaða starfsemi er í næstu herbergjum. Einnig þarf að koma fram hvaða byggingarefni er í veggjum að þessum herbergjum. Röntgenbúnaður til nota í iðnaði og til efnagreiningar eða vegna öryggis og leitar í farangri er venjulega skermaður og þarf ekki sérstaka röngenaðstöðu.