Annað – yfirlýsing

Ef óskað er yfirlýsingar vegna útflutnings vöru sem ekki er mjólkur- eða sjávarafurð, verður að semja texta yfirlýsingarinnar sérstaklega.
Hér er hægt að leggja inn pöntun eftir yfirlýsingu um geislavirk efni í öðrum útflutningsvörum. Gjald fyrir hverja yfirlýsingu er samkvæmt gildandi gjaldskrá, sjá hér. Óska má eftir allt að fjórum eintökum af hverri yfirlýsingu.