Sjávarafurðir – yfirlýsing

Hér er hægt að leggja inn pöntun eftir yfirlýsingu um geislavirk efni í sjávarafurðum. Gjald fyrir hverja yfirlýsingu er samkvæmt gildandi gjaldskrá, sjá hér. Óska má eftir allt að fjórum eintökum af hverri yfirlýsingu.

Eftirfarandi texti birtist á yfirlýsingunni:

This is to testify that the radioactivity concentration of Caesium -134 and 137 in the following goods of {nafn fyrirtækis} is very low and far below reference values set for food in international trade (1000 Bq/kg according to CODEX Alimentarius Commission guideline levels for radionuclides in food moving in international trade following accidental contamination). This declaration is based upon extensive monitoring of radionuclides in the Icelandic sea waters and seafood caught there. The information quoted below is as given by {nafn fyrirtækis}.