Geislavarnir eiga færanlega svifrykssafnara sem beita má í viðbúnaðartilvikum. Þessa safnara má flytja hvert á land sem er (eða t.d. um borð í skip), til að finna hvort geislavirk efni hafi sloppið til andrúmslofts, eða það sem líklegara er, til að geta sýnt fram á að þau hafi ekki gert það.