Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum.

Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir hafa því birt margar fréttir um þessa umræðu á vefsíðu sinni.

Hér að neðan eru hlekkir á greinar um rafsegulsvið.

Norrænar yfirlýsingar

Tenglar á fræðsluefni hjá Norrænum geislavarnastofnunum

Tenglar á greinar á ensku

Síðast uppfært 17. september 2020