Með hækkandi sól 

Með vorinu hækkar sól á lofti og eykst þá styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu. Því er rétt að minna fólk á að varast að hafa húðina óvarða úti í sólinni lengur en í skamma stund. Við minnum sérstaklega á börnin í þessu sambandi en sólbruni veldur húðskemmdum sem geta leitt til húðkrabbameins síðar á ævinni. 

2022-05-02T14:01:23+00:0002.05.2022|Tags: , , , |0 Comments

Stríð í Úkraínu: Geislavarnastofnanir Norðurlandanna fylgjast grannt með

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin gefur út daglegar tilkynningar um ástandið í Úkraínu sem fylgjast má með hér: Nuclear Safety and Security in Ukraine | IAEA Hér má finna svör við spurningum sem Geislavörnum hafa borist í tengslum við stríðið í Úkraínu. Uppfært 4.3.2022 16:27 Ekki ástæða fyrir heimili að eiga joðtöflur vegna ástandsins í Úkraínu Joðtöflur hafa

2022-05-04T07:24:56+00:0015.04.2022|Tags: , , |0 Comments

Breytt fyrirkomulag námskeiða

Síðastliðið haust gerðu Geislavarnir tilraun með breytt fyrirkomulag námskeiða sem felur meðal annars í sér að nú er námsefni námskeiða að hluta aðgengilegt á vef. Markmiðið með breytingunni er að gera fræðsluefni aðgengilegra og námskeið sveigjanlegri.  Í nóvember 2021 var námskeið fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn skermaðra röntgentækja haldið með nýju sniði og þá var

2022-04-12T15:40:14+00:0012.04.2022|Tags: |0 Comments

Geislavarnir ríkisins fyrirmyndarstofnun árið 2021

Geislavarnir ríkisins eru í fjórða sæti  í sínum flokki (færri en 40 starfsmenn) í könnun Sameykis á Stofnun ársins.  Í fyrsta sætinu í ár er Jafnréttisstofa. Valið á Stofnun ársins 2021 var tilkynnt á hátíð Sameykis  þann 16. mars 2022. Titilinn hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim þáttum sem könnun

2022-03-18T11:58:03+00:0018.03.2022|Tags: |0 Comments

Svæðisbundin geislaskammtaviðmið fyrir rannsóknir af börnum

Geislavarnastofnanir Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur hafa gefið út svæðisbundin geislaskammtaviðmið (regional diagnostic reference levels) fyrir röntgenrannsóknir og tölvusneiðmyndir af börnum.  Viðmiðin eru byggð á upplýsingum um geislaskammta sem safnað var 2018 – 2019. Geislaskammtaviðmiðin má finna í tveim greinum: Í Paediatric diagnostic reference levels for common radiological examinations using the European guidelines eru

Ljósabekkjanotkun á Íslandi stendur í stað milli ára

Hlutfall fullorðinna sem höfðu notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu 12 mánuðum er nú annað árið í röð um 6%, miðað við um 11% árið 2019. Hlutfallið hefur ekki verið lægra frá því að árlegar kannanir hófust árið 2004. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 – 24

2021-12-14T08:41:31+00:0014.12.2021|Tags: , , |0 Comments

Grunur um geislamengun

Að kvöldi 7. desember vaknaði grunur hjá starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri um að karlmaður hefði orðið fyrir geislabruna við vinnu sína í Háskólanum á Akureyri. Þar hafði hann meðhöndlað blýhólk sem mögulegt var talið að í væru geislavirk efni. Starfsmenn sjúkrahússins brugðust hárrétt við; sendu manninn í sturtu, öll föt, andlitsgríma og fleira, var

2021-12-09T14:05:06+00:0009.12.2021|Tags: , , |0 Comments

Röntgendagurinn

Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember. Markmiðið með Alþjóðlega röntgendeginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum.  Í ár er dagurinn helgaður inngrips rannsóknum (interventional radiology) sem eru bráðnauðsynlegar í nútíma læknisfræði. Það var 8. nóvember 1895 sem Wilhelm Conrad Röntgen áttaði sig á tilvist röntgengeisla.

2021-11-08T09:33:35+00:0008.11.2021|0 Comments

Evrópskur vinnuhópur um geislahlífar á sjúklinga

Fyrir einu og hálfu ári var birt hér frétt um stefnubreytingu í notkun geislahlífa á sjúklinga í Bretlandi.  Síðan hefur notkun geislahlífa á sjúklinga verið þó nokkuð til umræðu, bæði í Evrópu og annars staðar. Í janúar síðastliðnum sendi Geislavarnaráð Bandaríkjanna (NCRP) frá sér yfirlýsingu þar sem mælt er með því að notkun geislahlífa

2021-10-05T14:35:06+00:0005.10.2021|Tags: , , , |0 Comments
Go to Top