Ráðleggingar varðandi notkun leysa, leysibenda og IPL tækja í fegrunarskyni
Hér er fjallað um leysa, leysibenda og IPL-tæki, sbr. skilgreiningar í reglugerð nr. 171/2021. Til hægðarauka er orðið leysir hér notað um leysa og leysibenda. Leysar sem notaðir eru við meðhöndlun á húð í fegrunarskyni geta valdið alvarlegum skaða á augum og húð sé fyllsta öryggis ekki gætt. Öflugir leysar eru notaðir í fegrunarskyni við t.d. háreyðingu, fjarlægingu