Viðbúnaður

Viðbúnaður Geislavarna byggist aðallega á Rauntímamælingum á geislun og geislavirkni. Þessar mælingar eru einnig studdar af vöktunarmælingum. Virkri upplýsingamiðlun milli Geislavarna og stofnana erlendis. Ísland er þátttakandi í upplýsinganeti geislavarnastofnana á Norðurlöndum og við Eystrasalt. Auk þess hefur stofnunin aðgang að hnattrænu neti 80 mælistöðva, sem verið er að setja upp í því skyni að

2016-08-10T10:55:17+00:0010.08.2016|0 Comments

Brjóstarannsóknir (mammography)

Brjóstarannsókn (e. mammography) er röntgenrannsókn af brjóstum kvenna. Rannsóknin er oftast gerð í leit að brjóstakrabbameini, en einnig getur verið um að ræða aðrir sjúkdómar. Hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Ísland er haldið úti hópleit vegna brjóstakrabbameins hjá konum á aldrinum 40 - 70 ára. Notuð eru sérhönnuð röntgentæki sem eingöngu er ætluð til myndgerðar af brjóstum.

Viðbúnaður

Viðbúnaður Í lögum um geislavarnir segir m.a. að Geislavarnir ríkisins skuli annast „geislunarlegan þátt viðbúnaðar við hvers kyns geislavá, m.a. greiningu á ógn af hennar völdum, samhæfingu viðbúnaðar við alþjóðleg viðmið, rekstur viðbúnaðar- og geislamælikerfa og annað því tengt“. Þessu hlutverki sinna Geislavarnir með uppbyggingu og viðhaldi hæfni á sviði viðbúnaðar. Þá segir í

2016-11-04T07:23:41+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Viðbúnaður

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar Áhrif geislunar á mannslíkamann geta birst með mismunandi hætti, allt eftir því hvernig einstakar frumur skaðast og hversu margar þær eru. Líkaminn getur oft náð að lagfæra skaða sem verður vegna geislunar. Í frumum eru það helst DNA, kjarnsýrusameindirnar í litningunum, sem eru viðkvæmar fyrir skaða. Áhrif jónandi geislunar geta

2016-11-04T07:23:42+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2017-12-15T09:36:05+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg geislavirk efni koma hvarvetna fyrir í umhverfi okkar, þar á meðal í andrúmsloftinu. Þau eiga rætur að rekja til geislavirkra efni í bergi og jarðvegi (til dæmis radon) eða eru mynduð af geimgeislum hátt í lofthjúpnum (til dæmis geislakol). Einnig geta manngerð geislavirk efni sloppið út í andrúmsloftið frá kjarnorkuiðnaði og borist víða. Mikilvægt er

2017-12-14T13:00:55+00:0008.06.2016|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislun er og hefur alltaf verið hluti af náttúrulegu umhverfi Jarðar. Þessi náttúrulega geislun sem allir verða fyrir er oft kölluð bakgrunnsgeislun, en megin uppistaða hennar er náttúruleg geislun sem berst utan úr himingeimnum (geimgeislun), geislun frá geislavirkum efnum í jarðvegi, bergi og byggingarefnum, geislun frá geislavirkum efnum í líkama mannsins og geislun

2019-10-02T10:47:06+00:0008.06.2016|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislavarnir starfsfólks

Geislavarnir starfsfólks Á sama hátt og reynt er að nota eins lága geislun og mögulegt er við læknisfræðilega myndgreiningu, er starfsfólki sem starfar við jónandi geislun uppálagt að verða ekki fyrir meiri geislun en sem svara til ákveðins hámarks á hverju ári.  Venjuleg störf á myndgreininga- og geislameðferðardeildum á ekki að hafa í för

2016-12-30T12:54:47+00:0008.06.2016|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir starfsfólks

Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Geislameðferð Gammamyndavél í notkun Árið 1896 uppgötvaði Henri Becquerel geislavirkni efna og árið 1898 uppgötvaði Marie S. Curie og maður hennar Pierre Curie geislavirka frumefnið radín (e. radium), sem lengi var notað við geislalækningar. Geislavirkni er eiginleiki sumra atóma, en þau geta verið annað hvort stöðug eða óstöðug. Atóm eru stöðug

2017-01-23T14:33:21+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir
Load More Posts