Geimgeislun

Geimgeislun Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn

2016-11-04T07:23:43+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , |Slökkt á athugasemdum við Geimgeislun

Geislavirkni í andrúmslofti

Geislavirkni í andrúmslofti Náttúruleg geislavirk efni koma hvarvetna fyrir í umhverfi okkar, þar á meðal í andrúmsloftinu. Þau eiga rætur að rekja til geislavirkra efni í bergi og jarðvegi (til dæmis radon) eða eru mynduð af geimgeislum hátt í lofthjúpnum (til dæmis geislakol). Einnig geta manngerð geislavirk efni sloppið út í andrúmsloftið frá kjarnorkuiðnaði og

2016-11-04T07:23:43+00:00 08.06.2016|Efnistök: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Náttúruleg bakgrunnsgeislun Geislun er og hefur alltaf verið hluti af náttúrulegu umhverfi Jarðar. Þessi náttúrulega geislun sem allir verða fyrir er oft kölluð bakgrunnsgeislun, en megin uppistaða hennar er náttúruleg geislun sem berst utan úr himingeimnum (geimgeislun), geislun frá geislavirkum efnum í jarðvegi, bergi og byggingarefnum, geislun frá geislavirkum efnum í líkama mannsins

2017-03-08T10:49:52+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislavarnir starfsfólks

Geislavarnir starfsfólks Á sama hátt og reynt er að nota eins lága geislun og mögulegt er við læknisfræðilega myndgreiningu, er starfsfólki sem starfar við jónandi geislun uppálagt að verða ekki fyrir meiri geislun en sem svara til ákveðins hámarks á hverju ári.  Venjuleg störf á myndgreininga- og geislameðferðardeildum á ekki að hafa í för

2016-12-30T12:54:47+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir starfsfólks

Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Geislameðferð Gammamyndavél í notkun Árið 1896 uppgötvaði Henri Becquerel geislavirkni efna og árið 1898 uppgötvaði Marie S. Curie og maður hennar Pierre Curie geislavirka frumefnið radín (e. radium), sem lengi var notað við geislalækningar. Geislavirkni er eiginleiki sumra atóma, en þau geta verið annað hvort stöðug eða óstöðug. Atóm eru stöðug

2017-01-23T14:33:21+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Röntgengeislun

Röntgengeislun Það var Wilhelm Conrad Röntgen, þýskur eðlisfræðingur, sem uppgötvaði röntgengeisla fyrstur manna þann 8. nóvember 1895 og tók fyrstu röntgenmyndina af hendi konu sinnar. Hann nefndi þessa nýju uppgötvun X-Strahlen eða X-rays.  Fyrsta röntgenmyndin Röntgenlampi er lofttæmt glerhylki með tveimur rafskautum. Í öðru þeirra er glóðarþráður

2016-11-04T07:23:49+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Röntgengeislun

Leysar og leysibendar

Leysar og leysibendar Flokkun leysa og leysibenda pdf (2011) Sagt frá flokkun Evrópustaðals og áhættu í hverjum flokki Áhrif ljóss á augað pdf (2005)

2017-03-13T11:35:19+00:00 08.06.2016|Slökkt á athugasemdum við Leysar og leysibendar

Farsímar, sendimöstur, rafsegulsvið

Farsímar, sendimöstur, rafsegulsvið Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum. Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir

2017-08-22T15:32:41+00:00 08.06.2016|Slökkt á athugasemdum við Farsímar, sendimöstur, rafsegulsvið

Sól (UV-útfjólublá geislun)

Sól (UV-útfjólublá geislun) Sívöktun á útfjólublárri geislun í Reykjavík og á Egilsstöðum (2014)  Ef UV-stuðull er 3 eða hærra er þörf á sólvörn. Leiðbeiningar um notkun ljósabekkja (á sólbaðsstofum 2011) Skjal sem hanga skal uppi á sóbaðsstofum. Áhrif ljóss á augað pdf (2005) Greinar á ensku: Vísindanefnd ESB um ljósabekki og heilsu (2006) Auðskilinn texti og

2017-06-01T12:12:08+00:00 08.06.2016|Slökkt á athugasemdum við Sól (UV-útfjólublá geislun)

Ójónandi geislun

Ójónandi geislun Ójónandi geislun er ekki jafn hættuleg og jónandi geislun vegna þess að hún er ekki fær um að rífa rafeindir lausar frá kjarna sameinda (hún jónar ekki) en þannig er hægt að valda skaða á lífrænu efni jafnvel þótt magn geislunar sé lítið. Geislun frá röntgentækjum, línuhröðlum og geislavirkum efnum er

2016-11-04T07:23:51+00:00 08.06.2016|Slökkt á athugasemdum við Ójónandi geislun
Sækja fleiri fréttir