Geislun – Jónandi

Geislun – Jónandi Það sem við köllum geislun er í raun flutningur á orku, annað hvort sem agnastraumur eða sem rafsegulbylgjur (eins og ljós). Geislun er flokkuð eftir þeim áhrifum sem hún hefur og er oft skipt í tvo flokka: annars vegar jónandi geislun og hins vegar ójónandi geislun. Við jónun er rafeind fjarlægð frá

2016-08-10T10:51:11+00:00 08.06.2016|Efnistök: , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislun – Jónandi

Geislaálag flugáhafna

Flugvélaskrokkur veitir ekki mikla vernd gegn geimgeislun, sérstaklega gammageislun og verða því flugáhafnir ásamt farþegum fyrir meiri geislun á flugi en þeir sem eru á jörðinni. Í reglugerð 1290/2015 um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er jónandi geislun eru nánari ákvæði um þau hámörk geislunar sem starfsmenn sem vinna við jónandi geislun

2016-11-04T07:24:20+00:00 28.08.2014|Efnistök: , , |0 Comments

Farsímar, sendimöstur, rafsegulsvið

Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum. Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir hafa því birt margar

2017-08-22T15:40:00+00:00 28.08.2014|0 Comments

Segulómun (MRI)

Segulómun, eða "Magnetic Resonance Imaging", er mjög öflugt greiningartæki sem bættist í búnað myndgreiningardeilda á níunda áratug síðustu aldar. Þessi búnaður býr til þversniðsmyndir af líkamanum á svipaðan hátt og tölvusneiðmyndatækin en með töluvert frábrugðnum greiningarupplýsingum. Í þessum búnaði er ekki notuð jónandi geislun og því er mun minni áhætta fyrir sjúkling henni samfara.

Tannröntgenrannsóknir

Röntgenmyndir af tönnum er mikilvæg aðferð tannlækna við greiningu sjúkdóma og mat á ástandi tanna. Þá nýtist röntgenmynd af tönnum einnig við undirbúning fyrir tannplanta og við undirbúning og eftirlit við tannréttingar. Til viðbótar við venjulegar tannröntgenmyndir eru framkvæmdar myndatökur sem sýna bæði kjálkabein og tennur, svokallaðar kjálkasneiðmyndir (e. Panoramic) eða andlitsbeinamyndir (e. Chephalostat)  

Framkvæmd röntgenrannsókna

Við röntgenmyndgerð eru það oftast geislafræðingar sem stjórna röntgenbúnaðinum. Þeir velja rétt svæði á líkamanum og stöðu hans fyrir hverja rannsókn, en um leið gæta þeir þess að geislaskammtur sjúklings við myndatökuna verði eins lítill og frekast er unnt. Sérstaklega er mikilvægt að takmarka stærð þess svæðis sem geislað er á eins og mögulegt er,

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri   sjá fræðsluefni fyrir barnshafandi konur  (pdf skjal)   sjá meðganga og geislun (tengill á grein í Læknablaðinu 2001)   Sjá geislavarnavef IAEA (á ensku) rpop.iaea.org   Sjá einnig:  líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Sól (UV-útfjólublá geislun)

Sívöktun á útfjólublárri geislun í Reykjavík og á Egilsstöðum (2014)  Ef UV-stuðull er 3 eða hærra er þörf á sólvörn. Leiðbeiningar um notkun ljósabekkja (á sólbaðsstofum 2011) Skjal sem hanga skal uppi á sóbaðsstofum. Áhrif ljóss á augað pdf (2005) Greinar á ensku: Vísindanefnd ESB um ljósabekki og heilsu (2006) Auðskilinn texti og ítarlegur bakgrunnur. Vísindagrein um sortuæxli og

2017-06-01T11:43:53+00:00 28.08.2014|0 Comments

Háspenna

Sól, símar og rafsegulsvið Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum. Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir

2016-11-04T07:24:22+00:00 20.08.2014|0 Comments
Sækja fleiri fréttir