Geislavarnir ríkisins birta upplýsingar um útfjólubláa geislun

Geislavarnir ríkisins munu frá og með deginum í dag birta á vefsíðu sinni upplýsingar um útfjólubláa geislun yfir Reykjavík og Egilsstöðum. Finnska veðurstofan vinnur þessar upplýsingar úr mælingum gervitungls á þykkt ósónlagsins og sendir Geislavörnum upplýsingar um UV-stuðul á þessum stöðum

2016-11-04T07:24:59+00:0019.06.2012|Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir ríkisins birta upplýsingar um útfjólubláa geislun

Varað við ljósabekkjanotkun fermingarbarna

Geislavarnir ríkisins ásamt Félagi íslenskra húðlækna, Krabbameinsfélaginu, Landlæknisembættinu og Lýðheilsustöð vara áfram við ljósabekkjanotkun fermingarbarna.

2008-03-03T15:49:26+00:0003.03.2008|Slökkt á athugasemdum við Varað við ljósabekkjanotkun fermingarbarna

Geimgeislun og geislun flugáhafna

Lofthjúpur jarðar verndar jörðina gegn geimgeislun sem er náttúruleg geislun og á að mestu upptök sín utan sólkerfisins. Við yfirborð jarðar er geimgeislunin mjög lítil og aðeins hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn verða fyrir. Í flughæð flugvéla í millilandaflugi er hinsvegar geislunin það mikil að fylgjast þarf með geislaálagi flugáhafna. Geislaálag mælir líffræðileg áhrif

2017-12-14T10:50:57+00:0016.05.2007|Slökkt á athugasemdum við Geimgeislun og geislun flugáhafna

Sól, ljós og rafsegulsvið – efnisyfirlit

Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum. Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir hafa því birt margar

2006-09-20T10:21:21+00:0020.09.2006|Slökkt á athugasemdum við Sól, ljós og rafsegulsvið – efnisyfirlit

Notkun geislunar – efnisyfirlit

Nýjar grunnleiðbeiningar ICRP 2007 (2009) Fræðsluefni fyrir barnshafandi konur um röntgengeislun (2008) Leiðbeiningar um förgun röntgentækja (2007) Skammtaskrið - "Dose Creep". Áhrif stafrænna myndmiðla á þróun geislaálags sjúklinga við læknisfræðilega myndgreiningu. 06.2007 Flutningur á færanlegum mælitækjum sem innihalda geislavirk efni Merkingar á búnaði sem notar geislavirk efni Geislun á höfuð ungbarna og námshæfileikar Líffræðileg áhrif

2006-09-18T12:50:35+00:0018.09.2006|Slökkt á athugasemdum við Notkun geislunar – efnisyfirlit

Geislun og geislavirkni -efnisyfirlit

  Geislaálag fluáhafna- samnorræn afstaða pdf Geimgeislun Geimgeislun og flugáhafnir Geislavirk efni í skólum Grunnstærðir og mælieiningar Jónandi geislun - líffræðileg áhrif Kjarnakljúfar - kjarnorkuver pdf (400 KB) Náttúruleg geislun Rafsuðuvír sem inniheldur lítið magn geislavirkra efna pdf Radín - úrskífur o.fl. pdf Tjernobylslysið 1986 Úran - rýrt og auðgað Viðbúnaður - Farvefur IAEA og

2006-04-24T02:25:14+00:0024.04.2006|Slökkt á athugasemdum við Geislun og geislavirkni -efnisyfirlit

Rýrt og auðgað úran

Hvað er rýrt úran? Úran er náttúrulegt frumefni og finnst í jarðvegi og bergi. Eins og það finnst í náttúrunni er það blanda þriggja samsæta: úran-238 99.28% (helmingunartími = 4,510,000,000 ár) úran-235 0.72% (helmingunartími = 710,000,000 ár) úran-234 0.0057% (helmingunartími = 247,000 ár) Í kjarnorkuiðnaði er blöndu samsætanna breytt til þess að fá aukinn hlut úrans-235, sem

2016-11-04T07:25:22+00:0008.02.2006|Slökkt á athugasemdum við Rýrt og auðgað úran

Vísbendingar um að mikil geislun á höfuð ungbarna geti haft áhrif á námshæfileika þeirra síðar á ævinni

Í fyrsta hefti British Medical Journal á þessu ári [1] eru birtar niðurstöður úr rannsókn sænskra vísindamanna (Per Hall og fl.) á áhrifum tiltölulega lágra geislaskammta á heila ungbarna. Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að slík geislun geti haft hamlandi áhrif á námsþroska þeirra síðar á ævinni.

2017-12-15T15:46:32+00:0022.06.2004|Slökkt á athugasemdum við Vísbendingar um að mikil geislun á höfuð ungbarna geti haft áhrif á námshæfileika þeirra síðar á ævinni
Go to Top