Fréttir2016-11-04T07:23:35+00:00

Röntgendagurinn

Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember. Markmiðið með Alþjóðlega röntgendeginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum.  Í ár er dagurinn helgaður inngrips rannsóknum (interventional radiology)

08.11.2021|

65. ársfundur IAEA

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA, hélt 65. ársfund sinn í Vín daganna 20. - 24. september síðastliðinn. Aðildarríki IAEA eru 173 og sóttu fulltrúar þeirra fundinn, auk fulltrúa ýmissa félagasamtaka og fjölmiðla. Á ársfundinum voru samþykktar margar ályktanir

27.09.2021|

Alþjóðadagur öryggis sjúklinga

Alþjóðadagur öryggis sjúklinga er 17. september ár hvert. Í ár er dagurinn helgaður öryggi þungaðra kvenna og nýbura en öryggi við notkun geislunar er eitt af mörgu sem þarf að huga vel að. Þegar

13.09.2021|

Geislavarnir við dýralækningar

Notkun jónandi geislunar við dýralækningar, bæði við greiningu og meðferð sjúkdóma, hefur aukist mjög undanfarin ár.  Í ljós hefur komið að oft er geislavörnum ábótavant.  Þess vegna hefur Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) nýlega gefið út rit

06.09.2021|
Go to Top