Fréttir 2016-11-04T07:23:35+00:00

Notkun ljósabekkja minnkar enn

Ný könnun sýnir að frá árinu 2004 hefur dregið mjög verulega úr notkun ljósabekkja. Árið 2004 höfðu um 30% fullorðinna notað ljósabekki í einhverjum mæli síðustu 12 mánuði, en frá árinu 2013 hefur þessi tala verið um 10% og virðist fara lækkandi.

07.12.2018|

Áhrif mikillar rafsegulgeislunar á rottur og mýs

Lokaskýrsla umfangsmikillar rannsóknar á áhrifum mikillar rafsegulgeislunar eins og notuð er í 2G og 3G farsímum á rottur og mýs er komin út. Niðurstöður rannsóknarinnar sem fór fram á vegum opinberra aðila í Bandaríkjunum, National

02.11.2018|

Alþjóðlegt námskeið og heimsókn framkvæmdastjóra CTBTO

Nú er nýlokið námskeiði sem Geislavarnir ríkisins héldu í samvinnu við CTBTO (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organisation) til að efla þekkingu og viðhalda tæknilegri færni þeirra sem sinna rekstri eftirlitsstöðva alþjóðasáttmálans um allsherjarbann við kjarnorkutilraunum. Í framhaldi af því heimsótti framkvæmdastjóri CTBTO mælistöð Geislavarna, en hún er hluti af hnattrænu eftirlitskerfi CTBTO.

29.10.2018|

Ný grein frá NKS

NKS hefur birt grein í hinu virta vísindariti Journal of Environmental Radioactivity. Greinin, sem ber titilinn „Joint Nordic nuclear research to strengthen nuclear emergency preparedness after the Fukushima accident“ lýsir Norrænni samvinnu með áherslu á

27.08.2018|

Rafsegulsvið, rafsegulgeislun og fjarskiptabúnaður

Umræða um rafsegulsvið og rafsegulgeislun kemur annað slagið upp í fjölmiðlum. Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðunni um rafsegulsvið og hugsanleg skaðleg áhrif þeirra og eru í samstarfi við aðrar stofnanir um mælingar sem lúta að öryggi almennings í því sambandi.

25.07.2018|