Fréttir2016-11-04T07:23:35+00:00

Útfjólublá geislun, kórónaveiran og COVID–19 sjúkdómurinn

Vegna nýlegrar umræðu um skynsamlegar varnir og viðbrögð gegn kórónaveirunni telja Geislavarnir ríkisins rétt að hnykkja á nokkrum staðreyndum um útfjólubláa (UV) geislun og áhrif hennar á veirur. UV geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónaveirunni eða COVID-19 sjúkdóminum og ber að vara eindregið við því að reyna slíkt.

24.04.2020|

Stefnubreyting í notkun geislahlífa á sjúklinga

Nýlega voru gefnar út í Bretlandi nýjar leiðbeiningar um notkun geislahlífa á sjúklinga í læknisfræðilegri myndgerð. Ritið markar tímamót þar sem ekki er lengur mælt með að nota geislahlífar á sjúklinga en notkun þeirra hefur verið viðtekin venja um áratuga skeið. 

22.04.2020|

Nýtt fræðsluefni um 5G

Innleiðing 5G er hafin á Íslandi. Geislavarnir ríkisins hafa birt fræðsluefni um 5G þar sem m.a. er fjallað um viðmiðunarmörk og líffræðileg áhrif rafsegulsviða af útvarpstíðni.

20.04.2020|

Tengjast 5G og COVID-19?

Sögusagnir um tengingu á milli 5G og COVID-19 hafa komist á kreik og spurningar þess efnis hafa meðal annar borist Vísindavefnum. Veiran sem veldur COVID-19 og 5G-fjarskiptanet eru tveir alveg ótengdir hlutir, eins og fram kemur

20.04.2020|

Tími til að fræðast?

Á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) eru vef-námskeið (e-learning course) um notkun geislunar og geislavarnir í læknisfræði.  Áætlaður tími fyrir hvert námskeið er 5-6 klukkutímar og getur hver og einn lokið þeim á sínum hraða.  Námskeiðin eru

16.04.2020|