Fróðleikur

Geislun er alls staðar að finna og öll verðum við fyrir geislun af einhverjum toga. Hér að neðan eru tenglar á fræðsluefni Geislavarna ríkisins um geislun, notkun, eðli, og áhrif hennar.

Að auki bendum við ábyrgðarmönnum röntgentækja og geislavirkra efna á leiðbeiningar Geislavarna ríkisins um útfærslu á lögum og reglugerðir um geislavarnir.

Allar greinar

Námskeið á vegum Geislavarna ríksins

Geislavarnir ríkisins halda námskeið fyrir ábyrgðarmenn röntgentækja og geislavirkra efna. Áætlun um námskeið er hér. Listinn er endurskoðaður þegar þurfa þykir en Geislavarnir taka við óskum og ábendingum varðandi námskeið.

Skoða lista yfir öll námskeiðin

Sendu okkur ósk um fræðslu / námskeið

    Nafn

    Netfang

    Nánar um ósk

    Bókasafn Geislavarna ríkisins

    Bókasafn Geislavarna er sérfræðisafn á sviði geislavarna. Það er staðsett í húsnæði Geislavarna ríkisins og hægt er að óska eftir að fá afnot af safninu með því að senda póst á gr@gr.is. Bækur og önnur rit eru ekki til útláns.