Gefið hefur verið út ritið Geislavarnir á Íslandi, upphaf og þróun til 1980, sem Ásmundur Brekkan prófessor emeritus, hefur tekið saman. Geislavarnir erlendis eiga sér aðeins rúmlega 100 ára sögu og á Íslandi er saga þeirra enn skemmri. Segja má að upphaf og saga geislavarna sé nátengd þróun í röntgenfræðum allt frá því að Dr. Gunnlaugur Claessen hóf rekstur Röntgenstofu sinnar á Hverfisgötu árið 1914. Í ritinu er þróunin geislavarna á Íslandi rakin til 1980.

Geislavarnir á Íslandi (pdf skjal : 11,7 MB)