Dagana 6. og 7. maí sl. hélt Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) námsstefnum fyrir hjartalækna frá 25 löndum, þar sem þeir voru fræddir um hættuna á geislasköðum við framkvæmd tiltekinna hjartaþræðingarannsókna og -aðgerða. Fjallað var um vaxandi tíðni slíkra skaða, um fyrirbyggjandi aðgerðir, um greiningu og meðhöndlun þeirra.

Sjá nánar á vefsíðu IAEA : http://www.iaea.org/NewsCenter/News/2004/heartpatients.html