IRPA 11 ráðstefnan (IRPA 11 – 11th International Congress of the International Radiation Protection Association) var haldin í Madrid dagana 23. – 28. maí s.l. Ráðstefnan var bæði fjölsótt og vel heppnuð. Nú er hægt að nálgast allt efni ráðstefnunnar á þessari nýju vefsíðu. Um er að ræða bæði útdrætti, greinar og glærur allra fyrirlestra. Einnig er þarna að finna allar umræður og niðurstöður umræðufunda. Að þessu leyti er þessi vefsíða einstök og mikilvægur upplýsingabrunnur um geislavarnir.

Vefslóðin er: IRPA11