Íslenskt fræðsluefni um leysibenda er í endurskoðun, hins vegar er til ágætt fræðsluefni um leysibenda frá geislavarnastofnunum Svíþjóðar og Bretlands. Svipaðar reglur gilda á Íslandi og í öðrum löndum Evrópu. Það sem segir til dæmis um evrópska staðla og tilskipanir í bresku fræðsluefni á einnig við á Íslandi.

Sænskt fræðsluefni um leysibenda:

http://www.stralsakerhetsmyndigheten.se/Allmanhet/Laser/

Breskt fræðsluefni um leysibenda:

http://www.hpa.org.uk/web/HPAweb&HPAwebStandard/HPAweb_C/1195733794576

Frétt 12.11.2010

12.11.2010