Nánari upplýsingar má fá í fyrri frétt Geislavarna frá því í morgun. Fjölmiðlar höfðu þá sagt frá því að flokkun hefði verið breytt og m.a. vísað í samtöl við sérfræðinga IARC. Staðfestingu þessa var hins vegar ekki að finna á vef stofnunarinnar fyrr en síðdegis (29.7). Greinin sem vísað er til í vísindaritinu The Lancet Oncology varð einnig aðgengileg á Vefnum í dag.

Sjá nánar: