Nánari upplýsingar má fá í fyrri frétt Geislavarna frá því í morgun. Fjölmiðlar höfðu þá sagt frá því að flokkun hefði verið breytt og m.a. vísað í samtöl við sérfræðinga IARC. Staðfestingu þessa var hins vegar ekki að finna á vef stofnunarinnar fyrr en síðdegis (29.7). Greinin sem vísað er til í vísindaritinu The Lancet Oncology varð einnig aðgengileg á Vefnum í dag.
Sjá nánar:
- Heimasíða IARC: http://www.iarc.fr/
- Fréttatilkynning IARC um flokkun ljósabekkja sem krabbameinsvaldandi
- Grein í The Lancet Oncology (Aug 2009 Volume 10 Number 8, „A review of human carcinogens—Part D: radiation“, bls. 751-752)
- Frétt Geislavarna frá því fyrr í dag (áður en IARC hafði staðfest breytingu flokkunar og áður en grein The Lancet Oncology varð aðgengileg)