1. Protective Measures in Early and Intermediate Phases of a Nuclear or Radiological Emergency. Nordic Guidelines and Recommendations. – Sameiginlegar leiðbeiningar Norðurlanda um varnir gegn geislavá
  2. GS-R-2, Preparedness and Response for a Nuclear or Radiological Emergency (Safety Requirements)Grunnkröfur um viðbúnað við geislavá.
  3. EPR-METHOD 2003  Method for Developoing Arrangements for a Response to a Nuclear or Radiological Emergency  (Updating IAEA-TECDOC-953)Fjallar um uppbyggingu viðbúnaðar; hvernig taka skuli á ýmsum tegundum ástands sem upp kunna að koma.
  4. IAEA-TECDOC-1162 Generic procedures for assessment and response during a radiological emergencyFjallar um skipulag viðbragða (t.d. á vettvangi) við geislunaratvikum, einnig eru gefnar ráðleggingar um tölulegt mat á ýmsum þáttum sem varða geislavarnir.
  5. IAEA-TECDOC-1092 Generic procedures for monitoring in a nuclear or radiological emergencyLýsir þeirri mælitækni sem ber að beita við ýmsar mælingar vegna geislunarviðbúnaðar.
  6. Generic procedures for medical response during a nuclear or radiological emergency -IAEA-EPR-MEDICAL (2005)Leiðbeiningarit um læknisfræðilega þætti viðbúnaðarins.
  7. Dangerous Quantities of Radioactive Material (D-Values) – IAEA-EPR-D-Values, 2006Mjög er háð efnum (kjarntegundum) hversu mikið magn af þeim telst hættulegt.  Þetta rit skilgreinir slík viðmiðunarmörk.
  8. IAEA EPR-First Responders 2006, Manual for First Responders to a Radiological Emergency Þetta rit inniheldur leiðbeiningar fyrir viðbragðsaðila, lögreglu og slökkvilið. Það er skrifað fyrir viðbragðsaðila en ekki sérfræðinga.