NKS hefur birt grein í hinu virta vísindariti Journal of Environmental Radioactivity. Greinin, sem ber titilinn „Joint Nordic nuclear research to strengthen nuclear emergency preparedness after the Fukushima accident“ lýsir Norrænni samvinnu með áherslu á margvíslegt viðbúnaðarstarf sem komið hefur verið á laggirnar undanfarin ár og snertir vanda um allan heim af völdum slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu.

Hér má nálgast greinina hjá Elsevier. Eftir 22. september 2018 verður hún aðgengileg hjá NKS.