(Ljósmynd: Magnús Á. Sigurgeirsson)

Á myndinni eru fulltrúar nokkurra sýnaflokka: mjólk, kjöt, úrkoma, andrúmsloft. Bolungarvík er löndunarstaður fisksýna og þar er einn fjögurra síritandi gammamæla.