Sameiginlegar yfirlýsingar geislavarnastofnana 2017-02-24T08:54:01+00:00

Sameiginlegar yfirlýsingar geislavarnastofnana

Hér eru yfirlýsingar sem gefnar hafa verið út í samstarfi við aðrar geislavarnastofnanir. Geislavarnir ríkisins eru í miklu samstarfi við Norrænar geislavarnastofnanir og einnig aðili að HERCA sem eru samtök evrópskra geislavarnastofnana.