Sögusagnir um tengingu á milli 5G og COVID-19 hafa komist á kreik og spurningar þess efnis hafa meðal annar borist Vísindavefnum.

Veiran sem veldur COVID-19 og 5G-fjarskiptanet eru tveir alveg ótengdir hlutir, eins og fram kemur í svari á Vísindavefnum við spurningunni „Er eitthvað til í því að 5G-fjarskiptanet hafi áhrif á veiruna sem veldur COVID-19?

Hér má sjá myndband frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að 5G sendar og COVID-19 tengjast ekki: